Atburđir dagsins og gjörningur annađ kvöld

Nokkrir međlima Samtaka Fullveldissinna hittust á Súfistanum í Lćkjargötu í dag ásamt formanni Ađgerđarhóps öryrkja og fóru yfir stöđu mála.
Í framhaldi af ţví var ferđinni heitiđ ađ alţingishúsinu til ađ reyna ađ ná tali af alţingismönnum.  Viđ náđum ekki nema fimm ţegar ég ţurfti frá ađ hverfa en ađrir tóku viđ kyndlinum og vonuđust til ađ ná í ţađ minnsta tveim í viđbót.  Viđ sátum reyndar á ţingpöllum ţegar Jóhanna sagđi:
Mér heyrist hv. ţingmađur bera mikla umhyggju fyrir áframhaldandi starfi ţessarar ríkisstjórnar ţannig ađ viđ skulum vona ađ atkvćđagreiđslan verđi međ ţeim hćtti ađ ţessi ríkisstjórn starfi áfram.


Baráttan heldur áfram nćstu daga og munum viđ hittast hvern dag á Súfistanum klukkan 13:30 og höldum ţađan ađ alţingi.  Vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ mćta.

Ég hvet alla sem geta ađ hafa samband viđ sem flesta ţingmenn á hvađa hátt sem ţeir geta, jafnvel međ SMS-skeyti.  Muniđ ađ best er ađ rćđa viđ ţá af kurteisi ţví ţannig komast okkar skilabođ helst til skila.  Látiđ ţá vita ađ ţiđ viljiđ ekki ađ neinn sitji hjá viđ atkvćđagreiđsluna um ţetta stćrsta mál frá lýđveldisstofnun.

Hér er hćgt ađ nálgast tölvupóstföng og símanúmer ţingmanna:  http://www.althingi.is/dba-bin/thmn.pl?lthing=.&tegund=%DE&nuvam=1

-----------------------------------------------------------------------

Mćtum öll á Ţingvöll til ađ heita á land okkar og ţjóđ.

Ţriđjudaginn 14. Júlí klukkan 20.00 mun hópur fólks mćta á Ţingvöll í litlu sćtin fyrir framan miđja Almannagjá á svćđinu fyrir ofan Ţingvallakirkju.  Ţar munu ţeir sem vilja fara međ heit sín til lands og ţjóđar.

Tilgangurinn međ ţessu er ađ vekja samhug okkar allra međ fullvalda og frjálsri ţjóđ.

Ţessi gjörningur verđur ekki á vegum neinna samtaka eđa annarra hópa, heldur er um einstaklinga ađ rćđa sem koma allsstađar ađ.

Guđni Karl Harđarson er hugmyndasmiđurinn á bak viđ ţennan gjörning.

Ég hvet sem flesta til ađ mćta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ţarna hefđi  ég viljađ vera en er bođin til Egilsstađa (hitta dóttur og fjölsk.)

Helga Kristjánsdóttir, 13.7.2009 kl. 22:19

2 Smámynd: Andrés.si

ég sá engan á Súfistan kl 13;30.  Ţađ stóđ hvert dag. :)

Andrés.si, 14.7.2009 kl. 14:08

3 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Sćll Andrés.

Ég mćtti, en var ţví miđur svolítiđ seinn fyrir.  Ég hef mćtt ţarna um 13:45.

Meira síđar.

Axel Ţór Kolbeinsson, 14.7.2009 kl. 18:43

4 Smámynd: Andrés.si

Tíminn var heldur óheppilegur. :)

Andrés.si, 14.7.2009 kl. 19:46

5 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ég kem aftur á morgun Andrés og reyni mitt besta ađ vera á réttum tíma.

Axel Ţór Kolbeinsson, 14.7.2009 kl. 22:57

6 Smámynd: Páll Blöndal

Ofdekrađir ESB andstćđingar á moggablogginu
http://pallblondal.blog.is/blog/pallblondal/entry/918743/

Páll Blöndal, 23.7.2009 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband