Bloggsíða L-listanns opnuð.

Nú hefur bloggsíða L-listanns verið opnuð.  Til að byrja með höfum við sett hér inn nokkrar greinar og færslur stuðningsfólks okkar.

Hægt er að lesa nánar um listan með því að smella á um L-listann eða smámyndina af merki listans.

Allt útlit er fyrir að hér verði uppfært með nýjum pistlum reglulega ásamt almennum fréttum af starfsemi listanns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband