Fundur gr.

Samtk Fullveldissinna hldu opinn spjallfund grkvldi og mttu til okkar tveir alingismenn, eir smundur Einar Daason, VG og Ptur Bndal, Sjlfstisflokki. Fundurinn sjlfur var vel mttur mia vi me hve skmmum fyrirvara boa var til hans.

Rtt var um mgulega aildarumskn Rkisstjrnar a ESB og Icesave samningana. Voru fundarmenn sammla um a a flk tti a taka sig til og hafa samband vi sem flesta alingismenn, helst eigin persnu en sma ea tlvupsti annars, og gera eim grein fyrir sinni afstu sem kjsenda. Jafnframt var minnst a auka fjlda flks Austurvelli frismum mtmlum og fjlmenna ingpalla.

g mun sjlfur vera vi og inghsinu nstu rj daga fr klukkan 14:00 - 17:00 ef einhverjir vilja slst hpinn.

Hr er listi yfir alingismenn og netfng og smanmer eirra.

f.h Samtaka Fullveldissinna


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur sgeirsson

etta var mjg gur fundur! Fmennt en gmennt, og athyglisverar umrur sem ttu sr sta. Srstaklega tti mr merkilegt a f sjnarhorn einstaklings fr landi sem hefur gengi gegnum etta sama ferli ur.

Gumundur sgeirsson, 13.7.2009 kl. 14:59

2 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Axel og Gumundur. g var essum fundi og fannst etta mjg gur fundur, og var eins segir: fmennt og gment. Takk fyrir hann.

arna komu athyglisver sjnarmi fram sem jin rtt a vita. Af llu merkilegu sem kom arna fram fannst mr srstaklegamerkilegt eins og r Gumundur,sjnarhorn hanssem hafa gengi gegnum etta ferli ur.

jin rtt a heyra svona reynslusgur.

Srstaklega me tilliti til a hn er skyldu til a borga fyrir rkisfrttaflutninginn (sem er a mestu leyti verri en enginn.)

Anna Sigrur Gumundsdttir, 13.7.2009 kl. 17:11

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

er eins og Sjnvarpi skammist sn n fyrir a hafa sent Kastljsi sumarfri, egar tv afgerandi og grarmikilvg ml eru mefer Alingis.

Auka-Kastljsattur var kvld, en a er segin saga, a talendurnir 5 voru lintir mlsvarar landsins me einni undantekningu: smundi Einari Daasyni. Er veri a handvelja Evrpubandalagssinna ttinn?!!! Jafnvel Illugi Gunnarsson er einn – virar ar aftur sn vihorf lund (gmlu vihorfin, sem hann og Bjarni Benediksson hfu haust, en san hefur Bjarni s a sr). Og essi Borgarahreyfingarkona er n bara verri en engin sem barttumanneskja landsins!

etta gengur ekki, hve markviss mtmlin eru. Vilji hreyfing ykkar standa a eim, arf hn gera a rangursrkari htt. Sjlfur mtti g Austurvll um 17.10 dag og hrpai mn hvatningaror treka a inginu, svo a heyrist, og hafi stuning feinna, sem arna voru enn a mtmla.

Skrifa r, Axel r!

Jn Valur Jensson, 13.7.2009 kl. 22:00

4 Smmynd: Andrs.si

Takk fyrir gan fund gr. J gumundur, a var g sem benti fjrmagn sem er a streyma ea tla a streyma til landsins vegna upplysinga roin sem almeningur tla a finna gegnum fjlmila. Ekki ng me a. etta L lstin raun taka afstu gegn NATO ea/og rskn r etta atlantshaf bandalag.

Til dmis hefur gr veri frtt hr ea textavarpinu um a russnesk kjarnorku kafbtur hefur veri Drekasvinu. Gott ml segi g. Plani virka vel, v a segi engin um ameriska kafbtar, hva flug eira, ea NATO. Hr er veri a reyna a a beina athygli almennings a Russum v um NATO m ekki tala sem stendur. raun er Icesave, Brettland, Holand IMF og NATO a sama. Me v a segja NATO bless, heyrist a langt, plan stkkunar bi etta hr l og EB vri svo fir ntt a engu.

Til eru sjlfsagt nnur ri en g tel a ofantali og alt hitt sem g ef sagt fundi gr er sterkasta vopn slendinga. v miur eru Vikingar ekki til lengur og eins hinir ti tri g, ltt mtanleg jflokkur.

Andrs.si, 13.7.2009 kl. 23:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband