Yfirlýsing stjórnar Samtaka Fullveldissinna um Icesave-samninga

Samtök Fullveldissinna lýsa yfir andstöđu viđ fyrirliggjandi Icesave-samninga og lýsa undrun sinni á tilraunum ríkisstjórnarinnar til ađ hrćđa almenning og Alţingi međ áróđri um einangrun ţjóđarinnar frá alţjóđasamfélaginu verđi samningarnir ekki samţykktir.

Samtök Fullveldissinna minna á skyldur ríkisstjórnar og Alţingis viđ ćsku landsins og hvetur ţingmenn til ađ minnast loforđa sinna um ađ standa međ ţjóđinni í endurreisn landsins. Ţađ er ekki gert međ auknum skuldbindingum sem geta vegiđ ađ afkomu allra ţegna hennar til frambúđar.

Alţingi ber skylda til ađ standa á rétti Íslands í Icesave-málinu og láta fara fram ítarlega úttekt á ţeim ţjóđréttarlegu atriđum sem ţađ varđar. Í núverandi gerđ stenst samningurinn ekki lög og milliríkjasamninga. Ákvćđi EES samningsins og lög um Tryggingarsjóđ Innstćđueigenda undanskilja ábyrgđ ríkisins, sbr álit Ríkisendurskođunar.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband