Síđa fćrđ

Ţessi bloggsíđa hefur veriđ lögđ niđur.

Samtök Fullveldissinna hafa tekiđ í notkun vefsíđuna www.fullvalda.is og bloggsíđuna fullvalda.blog.is

 


Upprifjun á ályktun Samtaka Fullveldissinna frá 25. júní.

Samtök Fullveldissinna lýsa yfir andstöđu viđ fyrirliggjandi Icesave-samninga og lýsa undrun sinni á tilraunum ríkisstjórnarinnar til ađ hrćđa almenning og Alţingi međ áróđri um einangrun ţjóđarinnar frá alţjóđasamfélaginu verđi samningarnir ekki samţykktir.

Lesiđ meira hér.

Ţrjóskari en andskotinn?

Axel Ţór Kolbeinsson skrifar á bloggsíđu sína ađ hann sé ţrjókari en andskotinn, en hann hefur veriđ á Austurvelli og inni á alţingi undanfarna daga ađ rćđa viđ ţingmenn.

Smelliđ hér til ađ lesa fćrslu hans.

 


Atburđir dagsins og gjörningur annađ kvöld

Nokkrir međlima Samtaka Fullveldissinna hittust á Súfistanum í Lćkjargötu í dag ásamt formanni Ađgerđarhóps öryrkja og fóru yfir stöđu mála.
Í framhaldi af ţví var ferđinni heitiđ ađ alţingishúsinu til ađ reyna ađ ná tali af alţingismönnum.  Viđ náđum ekki nema fimm ţegar ég ţurfti frá ađ hverfa en ađrir tóku viđ kyndlinum og vonuđust til ađ ná í ţađ minnsta tveim í viđbót.  Viđ sátum reyndar á ţingpöllum ţegar Jóhanna sagđi:
Mér heyrist hv. ţingmađur bera mikla umhyggju fyrir áframhaldandi starfi ţessarar ríkisstjórnar ţannig ađ viđ skulum vona ađ atkvćđagreiđslan verđi međ ţeim hćtti ađ ţessi ríkisstjórn starfi áfram.


Baráttan heldur áfram nćstu daga og munum viđ hittast hvern dag á Súfistanum klukkan 13:30 og höldum ţađan ađ alţingi.  Vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ mćta.

Ég hvet alla sem geta ađ hafa samband viđ sem flesta ţingmenn á hvađa hátt sem ţeir geta, jafnvel međ SMS-skeyti.  Muniđ ađ best er ađ rćđa viđ ţá af kurteisi ţví ţannig komast okkar skilabođ helst til skila.  Látiđ ţá vita ađ ţiđ viljiđ ekki ađ neinn sitji hjá viđ atkvćđagreiđsluna um ţetta stćrsta mál frá lýđveldisstofnun.

Hér er hćgt ađ nálgast tölvupóstföng og símanúmer ţingmanna:  http://www.althingi.is/dba-bin/thmn.pl?lthing=.&tegund=%DE&nuvam=1

-----------------------------------------------------------------------

Mćtum öll á Ţingvöll til ađ heita á land okkar og ţjóđ.

Ţriđjudaginn 14. Júlí klukkan 20.00 mun hópur fólks mćta á Ţingvöll í litlu sćtin fyrir framan miđja Almannagjá á svćđinu fyrir ofan Ţingvallakirkju.  Ţar munu ţeir sem vilja fara međ heit sín til lands og ţjóđar.

Tilgangurinn međ ţessu er ađ vekja samhug okkar allra međ fullvalda og frjálsri ţjóđ.

Ţessi gjörningur verđur ekki á vegum neinna samtaka eđa annarra hópa, heldur er um einstaklinga ađ rćđa sem koma allsstađar ađ.

Guđni Karl Harđarson er hugmyndasmiđurinn á bak viđ ţennan gjörning.

Ég hvet sem flesta til ađ mćta.


Fundur í gćr.

Samtök Fullveldissinna héldu opinn spjallfund í gćrkvöldi og mćttu til okkar tveir alţingismenn, ţeir Ásmundur Einar Dađason, VG og Pétur Böndal, Sjálfstćđisflokki.  Fundurinn sjálfur var vel mćttur miđađ viđ međ hve skömmum fyrirvara bođađ var til hans.

Rćtt var um mögulega ađildarumsókn Ríkisstjórnar ađ ESB og Icesave samningana.  Voru fundarmenn sammála um ţađ ađ fólk ćtti ađ taka sig til og hafa samband viđ sem flesta alţingismenn, helst í eigin persónu en í síma eđa tölvupósti annars, og gera ţeim grein fyrir sinni afstöđu sem kjósenda.  Jafnframt var minnst á ađ auka fjölda fólks á Austurvelli í friđsömum mótmćlum og fjölmenna á ţingpalla.

Ég mun sjálfur vera viđ og í ţinghúsinu nćstu ţrjá daga frá klukkan 14:00 - 17:00 ef einhverjir vilja slást í hópinn.

Hér er listi yfir alţingismenn og netföng og símanúmer ţeirra.

f.h Samtaka Fullveldissinna


Opinn spjallfundur

Sunnudagskvöldiđ 12. júlí kl. 20:00 munu Samtök Fullveldissinna halda opinn spjallfund í kjallaranum á Kaffi Rót í Hafnarstrćti 17, Reykjavík.
Umrćđuefniđ mun vera ESB og tengd málefni.  Búist er viđ góđum gestum.

Viđ hvetjum sem flesta til ađ mćta.

 


Yfirlýsing stjórnar Samtaka Fullveldissinna um Icesave-samninga

Samtök Fullveldissinna lýsa yfir andstöđu viđ fyrirliggjandi Icesave-samninga og lýsa undrun sinni á tilraunum ríkisstjórnarinnar til ađ hrćđa almenning og Alţingi međ áróđri um einangrun ţjóđarinnar frá alţjóđasamfélaginu verđi samningarnir ekki samţykktir.

Samtök Fullveldissinna minna á skyldur ríkisstjórnar og Alţingis viđ ćsku landsins og hvetur ţingmenn til ađ minnast loforđa sinna um ađ standa međ ţjóđinni í endurreisn landsins. Ţađ er ekki gert međ auknum skuldbindingum sem geta vegiđ ađ afkomu allra ţegna hennar til frambúđar.

Alţingi ber skylda til ađ standa á rétti Íslands í Icesave-málinu og láta fara fram ítarlega úttekt á ţeim ţjóđréttarlegu atriđum sem ţađ varđar. Í núverandi gerđ stenst samningurinn ekki lög og milliríkjasamninga. Ákvćđi EES samningsins og lög um Tryggingarsjóđ Innstćđueigenda undanskilja ábyrgđ ríkisins, sbr álit Ríkisendurskođunar.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband