Fundaherferđin byrjar

Nú um helgina verđa fyrstu fundir í fundaherferđ okkar um landiđ.

Á laugardagskvöldiđ 6. júní verđum viđ á Sunnlenska bókakaffinu, Austurvegi 22, Selfossi frá 20:00 til 22:00
Á sunnudagskvöldiđ 7. júní verđum viđ í Árhúsum, Rangárbökkum, Hellu frá 20:00 til 22:00

Ţetta eru óformlegir spjallfundir sem viđ fáum ađ halda međ góđfúslegu leyfi stađahaldara, gegn ţví ađ viđ verslum af ţeim kaffi og ađrar veitingar.
Ţau ykkar sem hafa áhuga á ađ koma á ţessa fundi og heyra í okkur er ţađ velkomiđ, og ţiđ megiđ endilega láta fólk á ţessu svćđi sem ţiđ teljiđ ađ gćti haft áhuga vita af fundunum.  Ţví fleiri sem koma, ţví betra.
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Áfram Ísland!

Árni Gunnarsson, 5.6.2009 kl. 09:41

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Íslandi allt.

Helga Kristjánsdóttir, 11.6.2009 kl. 02:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband