Höfðu Bretar rétt fyrir sér?

Bjarni Harðarson veltir þessu fyrir sér.

 

Bretar beittu íslenska þjóð miklu harðræði með því að setja hryðjuverkalög á ríkið allt og öll íslensk fyrirtæki. Við þær aðstæður vantaði mikið á að stjórnvöld sýndu þann myndugleika sem þjóðríki þarf að sýna gagnvart slíkum yfirgangi.

En getur það verið að framkoma íslenskra stjórnvalda hafi beinlínis kallað á þessa misbeitingu valds?

 

Smelltu hér til að lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband