12.3.2009 | 14:28
Afhverju á að hafna ESB fyrirfram?
Bjarni Harðar ritar á bloggsíðu sína, og eru þar miklar og heitar umræður:
Er ekki rétt að leyfa fólki að kjósa? Er ekki rétt að sækja um ESB og sjá hvað við fáum út úr því? Við vitum það ekkert í dag! Við verðum að sjá hvað þeir hafa að bjóða, mennirnir!
Smelltu hér til að lesa meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook