13.3.2009 | 18:52
L-listinn fær góðar viðtökur.
Samkvæmt nýjustu könnun Capacent-Gallup sem gerð var dagana 4.-10.mars hefur L-listinn 1,7% fylgi og mælist stærstur utan fjórflokkanna klassísku.
Þessi bloggsíða L-listanns opnaði ekki fyrr en að kvöldi 10.mars og því er ljóst að lítið hefur verið um kynningar á framboðinu á þeim tíma sem skoðannakönnunin var gerð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.