Treystum við bankaflokkunum?

Bjarni Harðarson ritar:

 

Ófarir Íslendinga í efnahagsmálum eiga sér margslungnar rætur en tvennt stendur þar upp úr. Annarsvegar samþykkt EES samningsins sem ákveðin var á tveggja manna fundi. Hinsvegar einkavæðing ríkisbankanna sem lyktaði með því að aðilar tengdir Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Samfylkingu fengu hver sinn bankann.

Sá sem hér ritar starfaði um hríð í einum þessara bankaflokka...

 

Smelltu hér til að lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband