ESB þöggunin lyftir fylginu!

Jón B Lorange stjórnmálafræðingur skrifar:

 

Það er nokkuð ljóst að það er fylgni á milli umræðunnar um aðild að Evrópusambandinu og fylgis Samfylkingarinnar. Þegar ákafir fylgjendur ESB aðildar innan Samfylkingarinnar höfðu sem hæst þá var fylgi Samfylkingarinnar í lágmarki. Þetta gerðist fyrir örfáum vikum og var Samfylkingin komin í þriðja sætið á eftir VG og Sjálfstæðisflokknum.

Það gerist síðan núna að þegar umræðan um ESB aðild er í lágmarki þá lyftist fylgi Samfylkingarinnar að nýju...

Smelltu hér til að lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband