16.3.2009 | 09:01
Þjóðin er á móti aðildarviðræðum við ESB.
Samkvæmt könnun fréttablaðsins eru 54,6% þjóðarinnar andvíg því að farið sé í aðildarviðræður við ESB. 49,1% íbúa á höfuðborgarsvæðinu og 62,5% íbúa landsbyggðarinnar eru andvíg viðræðum.
Aðstandendur L-lista fullveldissinna taka undir skoðanir meirihluta landsmanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.