Tilkynnt er formlega í dag um frambođ mitt í 1. sćti Reykjavíkurkjördćmi suđur fyrir hönd L-lista fullveldissinna. Rétt er ađ koma fram međ nokkur orđ um mig og ástćđu ţess ađ ég fer í frambođ. Ég hóf störf á fjármálamarkađi á Íslandi áriđ 1985. Fyrstu ár mín voru í Landsbanka Íslands, fyrst sem fastráđinn starfsmađur bankans og síđar sem sumarstarfsmađur samhliđa námi...