Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra er ekki ađ segja okkur neitt nýtt, síđur en svo. Ţađ er fullt til af fólki sem kann ađ fara međ peninga, ţetta sama fólk er búiđ ađ tapa öllu sínu, ţar er ég á međal. Hvađ er međ ţá fjárglćframenn sem tóku stór lán aftur og aftur og ţjóđin var í ábyrgđ fyrir? Á ađ bíđa fram yfir kosningar, og ţá geta ţessir fjárglćframenn, ef stóru flokkarnir verđa viđ stjórn ţá, komiđ og keypt allt ţađ upp sem verđur komiđ á brunaútsöluna hjá okkur hér á landi...