Stóru flokkarnir halda ađalfundi sína um ţessar mundir og sverja sumir vinum trúnađareiđa og festa óvinum niđur hćla fyrir hólmgöngur. Um vélráđ ţessi gildir ţó líkt og borgarísjaka ađ ađeins sér í toppinn.
Nýliđin helgi međ fundarsamţykkt VG í ţá veru ađ sverja Samfylkingu trúnađareiđa fyrir kosningar eiga sér forsögu allt frá í október...