Bannaðar skoðanir og baráttan fyrir sjálfstæði

Bjarni Harðarson ritar:

 

Barátta lítillar eyþjóðar fyrir sjálfstæði sínu tekur á sig ýmsar myndir. Nú síðast þá að engum dyrum má nú loka gagnvart ESB sinnum, hvorki í umræðu né pólitísku starfi. Og ESB sinnarnir ætla sér svo sannarlega inn um allar glufur sem þeir komast.

Fulltrúar fjórflokksins býsnast nú mjög yfir því að það sé orðin til pólitísk hreyfing þeirra sem vilja standa utan ESB og að ESB sinnum skuli ekki hleypt  að starfi L - lista fullveldissinna. Þannig réðist áhrifamaður VG að hreyfingunni í nýlegum sjónvarpsþætti og sakaði hana um að vera afar ófrjálsa fyrst liðsmenn væru sammála í þessu máli...

 

Smelltu hér til að lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband