3.4.2009 | 10:52
Þú getur haft áhrif.
Eins og skoðanakönnun Capacent-Gallup í gær gefur til kynna þá eru allt að 40% kjósenda óákveðnir. Greinilegt er að kjósendur vilja aðra valkosti en þá sem þeir þekkja.
Þrjú ný framboð hafa gefið það út að þau ætli að bjóða fram í öllum kjördæmum og eitt þeirra er L-listi fullveldissinna.
Í þessum þremur grasrótarframboðum eru miklir möguleikar fyrir að rödd þín heyrist skýrt og hvetur L-listi fullveldissinna kjósendur til að kynna sér stefnumál framboðanna og styðja þau ef þeim lýst vel á þau.
Ef þú vilt starfa með L-lista fullveldissinna eða bjóða fram einhverja aðstoð þá getur þú sent okkur póst á l.listinn@gmail.com.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.4.2009 kl. 12:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.