Ađ gerast félagi í Samtökum Fullveldissinna er einfalt. Ađeins eitt skilyrđi er fyrir inngöngu í Samtökin, en ţađ er ađ félagsmenn séu fullráđa (eldri en 18 ára).
Til ţess ađ gerast félagi ţarft ţú ađ senda eftirfarandi upplýsingar á póstfangiđ l.listinn@gmail.com
- Fullt nafn
- Kennitölu
- Heimilisfang
- Póstnúmer og stađ
- Tölvupóstfang og símanúmer
Engin félagsgjöld eru í Samtökunum eins og er.
Stađfestingarpóstur ćtti ađ berast innan 72 klukkustunda. Ef ţú hefur engann póst fengiđ innan ţess tíma vinsamlegast reyndu ţá aftur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.5.2009 | 21:46 (breytt 31.5.2009 kl. 20:31) | Facebook