11.7.2009 | 14:27
Opinn spjallfundur
Sunnudagskvöldiđ 12. júlí kl. 20:00 munu Samtök Fullveldissinna halda opinn spjallfund í kjallaranum á Kaffi Rót í Hafnarstrćti 17, Reykjavík.
Umrćđuefniđ mun vera ESB og tengd málefni. Búist er viđ góđum gestum.
Viđ hvetjum sem flesta til ađ mćta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook