10.8.2009 | 08:42
Upprifjun á ályktun Samtaka Fullveldissinna frá 25. júní.
Samtök Fullveldissinna lýsa yfir andstöđu viđ fyrirliggjandi Icesave-samninga og lýsa undrun sinni á tilraunum ríkisstjórnarinnar til ađ hrćđa almenning og Alţingi međ áróđri um einangrun ţjóđarinnar frá alţjóđasamfélaginu verđi samningarnir ekki samţykktir.
Lesiđ meira hér.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook