Hvað með SDR?

Guðmundur Ásgeirsson skrifar áhugaverðann pistil á síðuna sína .
 
Árið 1969 varið komið á fót mynteiningunni SDR (Special Drawing Rights) hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, og í uppgjörum sjóðsins er notast við þessa viðmiðunareiningu. Gengið var upphaflega miðað við 0.888671g af gulli sem var sama verðgildi og þá var á Bandaríkjadollar. Eftir að gullfóturinn var endanlega afnuminn og Bretton-Woods kerfið leið undir lok 1973 með innleiðingu flotgengis helstu viðskiptamynta, var þetta viðmið endurskoðað...
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband