VG vill sćkja um ESB-ađild


    Vinstri grćnir eru orđnir ESB-flokkur eins og Samfylkingin og
Framsókn. Á RÚV í dag sagđi  formađur VG geta  samiđ  viđ viđ
Samfylkinguna um  Evrópumálin. En  sem kunnugt  er  krefst
Samfylkingin ađ sótt verđi um ađild ađ ESB strax eftir kosningar. 
VG sjá ţví EKKERT til fyrirstöđu, ađ samiđ verđi um umsókn ađ ESB,
enda útilokađi landsfundur VG ekki ađildarviđrćđur og umsókn
ađ ESB.  Allt GALOPIĐ í ţeim efnum.

   Ţetta er afar athyglisvert gagnvart ţeim kjósendum VG sem
taliđ hafa VG til flokks ESB-andstćđinga. Ţvert á móti ćtlar ţađ
ađ verđa Vinstri grćnir sem munu ţröngva íslenzkri ţjóđ inn í
Evrópusambandiđ, bara til ađ halda völdum í nýrri vinstristjórn,
fái vinstriflokkarnir til ţess fylgi.

   Ekki í fyrsta skipti sem kommúnistar ganga ţvert á ţjóđar-
hagsmuni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband