Varist einangrunarsinna og úrtölumenn

 

Tveir hópar vađa nú uppi međ mestu háreisti. Einangrunarsinnar og úrtölumenn. Sumir eru bćđi, sumir  bara annađ og fáir tala á móti ţessu liđi.

Einangrunarsinnar birtast okkur í endalausum áróđri fyrir ESB ađild. Líklega er ekkert sem getur einangrađ ţjóđina jafn illa eins og einmitt ađ loka sig inni í tollamúrum ţeirra ţjóđa sem standa verst allra í heimskreppunni. Framtíđ okkar viđskipta er ekki síst austur og vestur ţar sem blasa viđ tćkifćri viđ hvert fótmál og hnattstađa okkar gefur ótrúlega möguleika á nýrri öld. Möguleika sem viđ höfum ekki ef viđ setjum frá okkur réttinn til ađ gera fríverslunarsamninga viđ ađrar ţjóđir. Ţann rétt hafa ađildarlönd ESB ekki. Svo einfalt er ţađ...

 

Smelliđ hér til ađ lesa meira.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband