Í ađdraganda ţingkosninga

Af gefnu tilefni vill L-listi fullveldissinna taka ţađ fram ađ listinn styđur ekkert ţeirra stjórnmálaafla sem eru í frambođi til Alţingis, en hvetur stuđningsmenn sína til ađ taka sjálfstćđar ákvarđanir byggđar á eigin sannfćringu nú sem fyrr.

L-listi fullveldissinna hefur ekki hćtt sinni starfsemi, en hefur haldiđ sig til hlés eftir ađ ljóst var ađ ekkert yrđi úr frambođi okkar fyrir ţessar Alţingiskosningar til ađ leyfa ţeim listum sem fyrirséđ var ađ myndu bjóđa fram ađ koma sínum sjónarmiđum betur á framfćri.  Ţeir sem standa ađ L-lista fullveldissinna hafa í hyggju ađ vinna áfram sem stjórnmálaafl og grasrótarhreyfing og útiloka ekki frambođ í nćstu Alţingiskosningum.

Viđ hvetjum ţá sem hafa áhuga ađ starfa međ okkur ađ gerast bloggvinir okkar, eđa senda tölvupóst á l.listinn@gmail.com

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband