Samtök fullveldissinna stofnuđ.

Fyrr í ţessum mánuđi voru Samtök fullveldissinna stofnuđ.  Fram ađ stofnfundi sem fyrirhugađ er ađ halda í Ágúst var útnefnd ţriggja manna bráđabrigđa stjórn.

Samtökin hafa í hyggju ađ vinna á pólitískum grunni og stefna ađ frambođi til Alţingis.

Međal helstu baráttumála er ađ standa vörđ um fullveldi Íslands, breytingar á lagaumhverfi fjármálastofnanna, endurskođun hagstjórnar, aukin sjálfbćrni ţjóđarinnar og aukin samskipti viđ ţjóđir heimsins međ gerđ fríverslunarsamninga og tvíhliđa viđskiptasamninga.

Fulltrúar samtakana munu ferđast um landiđ í sumar til ađ kynna starf samtakanna og hugmyndir ásamt ţví ađ bjóđa fólki ađ taka ţátt í starfi okkar og móta sameiginlega grunnstefnu.  Tilkynnt verđur um dagsetningar og stađsetningar ţessara funda á ţessari vefsíđu ásamt ţví ađ vefpóstur verđur sendur til ţeirra sem eru á póstlista okkar.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ skrá sig á póstlista eru beđnir um ađ senda tilkynningu um ţađ á l.listinn@gmail.com

Einnig er hćgt ađ lesa um hugmyndir okkar í ţessari skrá (pdf).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ekki síst er ástćđa fyrir svona hóp ađ bjóđa fram til stjórnlagaţingsins.

Héđinn Björnsson, 22.5.2009 kl. 12:11

2 identicon

Heilir og sćlir; L lista liđar allir - líka, sem ţiđ hin, hver geyma síđu ţeirra, og brúka !

Fyrir hönd sjóhundanna- og bćndanna hliđhollu ţungavigtarsveit Frjálslynda flokksins, vil ég ég senda ykkur árnađar óskir góđar - héđan; úr Árnesţingi.

Tek ađ nokkru; undir viđhorf hins mćta jarđeđlisfrćđings - hér ađ ofan.

Međ; hinum beztu kveđjum /

Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.5.2009 kl. 12:26

3 identicon

Er ađskilnađur milli ríkis og kirkju hluti af fullveldisstefnunni - eđa verđur gefinn afsláttur af fullveldi ţjóđarinnar?

jóhanna (IP-tala skráđ) 22.5.2009 kl. 18:51

4 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Samtökin hafa ekki tekiđ afstöđu til ţess Jóhanna, en ég er persónulega hlynntur ţví.  Ef ţú hefur áhuga á ađ taka ţátt í mótun stefnunar ţá er ţér velkomiđ ađ taka ţátt.

Axel Ţór Kolbeinsson, 22.5.2009 kl. 20:04

5 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Gott mál !

Ísleifur Gíslason, 22.5.2009 kl. 22:10

6 identicon

Frábćrt ég er međ.

(IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 08:13

7 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ţetta er gott mál og ég stend međ ykkur.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 28.5.2009 kl. 17:32

8 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Tel afar mikilvćgt ađ Samtök Fullveldissinna skipuleggi sig sem ALLRA FYRST
sem STJÓRNMÁLAFLOKK. Og ađ sem flestir ţjóđfrelsis-fullveldis-og sjálfstćđissinnar komi ađ stefnumótun og uppbyggingu flokksins SEM FYRST.
ALDREI hefur ţörfin veriđ eins mikil og nú á ŢJÓĐLEGUM stjórnmálaflokki á
BORGARALEGUM grunni, sbr Alţingi nú, en ţar virđist FULLVELDI og SJÁLFSTĆĐI
Íslands eiga sér fáa fulltrúa. Flokkur sem vílar ekki fyrir sér ađ berjast AF HÖRKU
gegn landssöluliđinu. - Ţá tel ég ađ flokkurinn eigi ađ höfđa til ţjóđlegra gilda
og viđhorfa ÁN NEINNA FORDÓMA gegn öđrum ţjóđum og kynţáttum. En
mikilvćgast er ađ samtökin kynni sig sem mest á nćstunni til ađ fá sem FLESTA
til ađ taka ţátt í stefnumótun og flokksuppbyggingu frá upphafi. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.5.2009 kl. 13:11

9 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

FF er ađ liđast í sundur.eđa hvađ ? Magnús Ţór Hafsteinsson hćttur. Er hugsanlegt, ađ fyrrum međlimir ţesss ágćta flokks myndu ganga til liđs viđ Samtök Fullveldissinna ? Kannski mćtti kanna ţađ.

Kveđja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 25.6.2009 kl. 17:02

10 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sem flokksmađur í Samtökum fullveldissinna fagna ég ÖLLUM sem eru SANNIR
fullveldissinnar, ţjóđfrelsis- og sjálfstćđissinnar ađ ganga til liđs viđ samtökin.
Samtökin standa ÖLLUM opin sem standa vilja vörđ um sjálfstćđi Íslands og
íslenzka ţjóđartilveru. Ţannig, Kristján, Magnús og ALLIR ađrir. Komiđ til
liđs viđ okkur í stríđinu sem framundan er viđ ţetta landssöluđliđ allt sem
veđur nú uppi. Ţurfum á ÖLLUM liđstyrk ađ halda!!!!!!!!!!!!!!!!  

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.6.2009 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband